Vellankatla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vellankatla er ferksvatnslind í Þingvallavatni. Þar streymir vatn upp úr helli neðan vatnsborðs við vatnsbakkann í Vatnsviki.