Vatnsvik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vatnsvik er vík sem gengur inn úr norðaustanverðu Þingvallavatni. Vatnsvik afmarkast af Nautatanga til vesturs og Davíðsgjá til austurs.

Vatnsvik er stundum ranglega kallað Vatnsvík.