Veggfóður
- Veggfóður getur líka átt við íslensku kvikmyndina Veggfóður.

Tvær konur drekka te í herbergi með röndóttu veggfóðri á málverki eftir Mary Cassatt frá 1879-1880.
Veggfóður er efni sem er límt á veggi innanhúss til að hylja þá og skreyta. Veggfóður er venjulega selt í upprúlluðum ströngum og límt beint á vegginn með veggfóðurslími.