Fara í innihald

Vegabréfsáritun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vegabréfsáritun sem gildir í öllum ríkjum sem eru aðilar Schengen samstarfssins.

Vegabréfsáritun er skjal sem gefið er út af ákveðnu ríki sem veitir einstaklingi leyfi til að leggja fram formlega beiðni um að fara inn í eða út úr ríkinu í ákveðinn tíma. Einstaklingar á Schengen-svæðinu þurfa ekki vegabréfsáritun til að ferðast innan þeirra landamæra.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.