Vefur Karlottu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vefur Karlottu (enska: Charlotte's Web) er skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn E. B. White. Á frummálinu var hún fyrst gefin út árið 1952. Bókin er um svín sem sleppur við að vera slátrað og könguló sem heitir Karlotta.

Persónur[breyta | breyta frumkóða]

  • Wilbur
  • Charlotte A. Cavatica
  • Fern Arable
  • Templeton
  • Avery Arable
  • Herra Zuckerman
  • Frú Zuckerman
  • Gæs
  • Herra Arable
  • Frú Arable
  • Henry Fussy
  • Frú Fussy
  • Uncle
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.