Fara í innihald

Vefritið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vefritið var rit á vefnum (internetinu), sem hóf göngu sína föstudaginn 13. október 2006 undir vefslóðinni Vefritid.is. Það var ritað af hópi ungs fólks, sem telur sig frjálslynt félagshyggjufólk. Stofnendur vefritsins telja að þörf sé fyrir umræðu á grundvelli jafnaðarstefnu en að nóg framboð sé af hægrisinnuðum vefritum. Tilgangur Vefritsins var að vera vettvangur ferskrar umræðu um málefni líðandi stundar.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]