Fara í innihald

Vedran Zrnić

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vedran Zrnic)
Vedran Zrnić.

Vedran Zrnić (fæddur 26. september 1979) er króatískur handknattleiksmaður. Hann varð heimsmeistari í handknattleik karla með króatíska landsliðinu árið 2003 og vann til gullverðlauna á sumarólympíuleikunum 2004.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.