Vaxtamunur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vaxtamunur er munurinn á útlánsvöxtum og innlánsvöxtum banka. Það er að segja vaxtamunur jafngildir útlánsvöxtum að frádregnum innlánsvöxtum.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.