Fara í innihald

Vattarsaumur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vattarsaumur

Vattarsaumur eða nálbragð er útsaumur með stórri nál úr tré, beini eða málmi. Líkt og í prjóni og hekli var þráðurinn lykkjaður en í grundvallaratriðum var aðferðin annars eðlis. Áferðin á vattarsaum svipar til hekls en teygjanleikinn er ekki sá sami. Vattarsaumur er forn saumaðferð sem notuð var áður en Íslendingar lærðu að prjóna. Hlutir unnir með vattarsaumi eru sterkir en ekki teygjanlegir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.