Fara í innihald

Vatnsmýrarvegur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vatnsmýrarvegur er vegur í Reykjavík sem nær frá Hringbraut í suðri að Gömlu hringbraut í norðri. Helsta kennileitið við Vatnsmýrarveg er umferðamiðstöðin BSÍ. Við hann er einnig bílaleiga og bensínstöð en þar var áður tjaldsvæði, blómabúð og íbúðarhús.

  • Vatnsmýrarvegur 39, íbúðarhús byggt 1931, Rifið um 2003.
  • Vatnsmýrarvegur 37; búð, hætt
  • Vatnsmýrarvegur 36, íbúðarhús nefnt Reykholt, Flutt eða rifið í kringum 2005.
  • Vatnsmýrarvegur 35, Gamalt íbúðarhús rifið um 2003.
  • Vatnsmýrarvegur 22, íbúðarhús sem hét Bólstaður, byggt 1924. Rifið 2010.
  • Vatnsmýrarvegur 20, leikskóli, og gróðrastöðin Alaska, Bæði hætt.
  • Vatnsmýrarvegur 16
  • Vatnsmýrarvegur 10 BSÍ
  • Vatnsmýrarvegur 10, íbúðarhús, líklega búið að rífa, tjaldsvæði og bílaleiga allt hætt
  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.