Fara í innihald

Vatnsdalsvegur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af vegaskilti um Vatnsdalsveg

Vatnsdalsvegur eða þjóðvegur 722 er vegur um Vatnsdal.Vegurinn liggur sitt hvorum megin við Vatnsdalsá inn dalinn að Grímstungu.

Við veginn eru bæirnir Vatnsdalshólar í Vatnsdal, Flóðvangur í Vatnsdal, Miðhús í Vatnsdal, Breiðabólsstaður í Vatnsdal,Hnjúkur í Vatnsdal, Helgavatn í Vatnsdal, Flaga í Vatnsdal, Gilsstaðir í Vatnsdal, Kornsá í Vatnsdal, Kornsá II í Vatnsdal, Nautabú í Vatnsdal, Undirfell í Vatnsdal, Snæringsstaðir í Vatnsdal, Birkihlíð í Vatnsdal, Brúsastaðir í Vatnsdal, Ás í Vatnsdal, Ásbrekka í Vatnsdal, Saurbær í Vatnsdal, Haukagil í Vatnsdal, Grímstunga í Vatnsdal, Þórormstunga í Vatnsdal, Marðarnúpur í Vatnsdal, Gilá í Vatnsdal, Hof í Vatnsdal, Bakki í Vatnsdal, Eyjölfsstaðir í Vatnsdal, Hvammur í Vatnsdal, Hjallaland í Vatnsdal, Másstaðir í Vatnsdal, Steinkot í Vatnsdal og Bjarnastaðir í Vatnsdal.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.