Vatnamús
Útlit
Vatnamús er náttúrufyrirbrigði sem myndast þannig að mosi velkist í ferskvatni vegna ölduhreyfinga og strauma. Mosinn getur vafist saman í vöndla sem oft eru kúlulaga en geta líka verið sívalir eða sporöskjulaga. Þessir vöndlar geta svo borist á land. Vatnamýs finnast oftast við vatns- eða árbakka eða í sjávarfjörum.[1]
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Ævar Petersen, Lars Hedenäs, Kristín Jónsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Skarphéðinn G. Þórisson, Vatnamýs á Íslandi Náttúrufræðingurinn 86 (1–2), bls. 28–41, 2016