Fara í innihald

Vatnahestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vatnahestur getur átt við:

  • flóðhest, Hippopotamus amphibius
  • nykur, þjóðsagnaveru sem líkist mjög hesti þar sem hófar snúa aftur og hófskeggin fram
  • hest sem er traustur að vaða straumhörð vatnsföll
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Vatnahestur.