Vatíkönsk líra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vatíkönsk líra
lira vaticana
500lirevaticano.jpg
500 vatíkanskar lírur
Land Fáni Vatíkansins Vatíkanið (áður)
Fáni Ítalíu Ítalía (áður)
Fáni San Marínó San Marínó (áður)
Skiptist í 100 hundraðshluta (centesimo)
ISO 4217-kóði VAL
Skammstöfun ₤ / £ / L
Mynt 50, 100, 200, 500, 1000 lírur

Vatíkönsk líra (ítalska: lira vaticana) var gjaldmiðill notaður í Vatíkaninu áður en evran var tekin upp árið 2002. Ein líra skiptist í 100 hundraðshluta (centesimo). Vatíkönsk líra jafngildi ítalskri líru. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 1936,27 VAL.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.