Vampírubaninn Buffy (5. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fimmta þáttaröð bandaríska gamanþáttarins Vampírubaninn Buffy fór af stað þann 26. september 2000 og kláraðist 22. maí 2001. Þættirnir voru 22 og hver þáttur var að meðaltali 42 mínútur að lengd.

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Sýnt í U.S.A. #
„Buffy vs. Dracula“ 26. september 2000 79 – 501
Höfundur: Marti Noxon, Leikstjóri: David Solomon
„Real Me“ 3. október 2000 80 – 502
Höfundur: David Fury, Leikstjóri: David Grossman
„The Replacement“ 10. október 2000 81 – 503
Höfundur: Jane Espenson, Leikstjóri: James A. Contner
„Out of My Mind“ 17. október 2000 82 – 504
Höfundur: Rebecca Rand Kirshner, Leikstjóri: David Grossman
„No Place Like Home“ 24. október 2000 83 – 505
Höfundur: Doug Petrie, Leikstjóri: David Solomon
„Family“ 7. nóvember 2000 84 – 506
Höfundur & leikstjóri: Joss Whedon
„Fool for Love“ 14. nóvember 2000 85 – 507
Höfundur: Doug Petrie, Leikstjóri: Nick Marck
„Shadow“ 21. nóvember 2000 86 – 508
Höfundur: David Fury, Leikstjóri: Dan Attias
„Listening to Fear“ 28. nóvember 2000 87 – 509
Höfundur: Rebecca Rand Kirshner, Leikstjóri: David Solomon
„Into the Woods“ 19. desember 2000 88 – 510
Höfundur & leikstjóri: Marti Noxon
„Triangle“ 9. janúar 2001 89 – 511
Höfundur: Jane Espenson, Leikstjóri: Christopher Hibler
„Checkpoint“ 23. janúar 2001 90 – 512
Höfundar: Doug Petrie & Jane Espenson, Leikstjóri: Nick Marck
„Blood Ties“ 6. febrúar 2001 91 – 513
Höfundur: Steven S. DeKnight, Leikstjóri: Michael Gershman
„Crush“ 13. febrúar 2001 92 – 514
Höfundur: David Fury, Leikstjóri: Dan Attias
„I Was Made to Love You“ 20. febrúar 2001 93 – 515
Höfundur: Jane Espenson, Leikstjóri: James A. Contner
„The Body“ 27. febrúar 2001 94 – 516
Höfundur & leikstjóri: Joss Whedon
„Forever“ 17. apríl 2001 95 – 517
Höfundur & leikstjóri: Marti Noxon
„Intervention“ 24. apríl 2001 96 – 518
Höfundur: Jane Espenson, Leikstjóri: Michael Gershman
„Tough Love“ 1. maí 2001 97 – 519
Höfundur: Rebecca Rand Kirshner, Leikstjóri: David Grossman
„Spiral“ 8. maí 2001 98 – 520
Höfundur: Steven S. DeKnight, Leikstjóri: James A. Contner
„The Weight of the World“ 15. maí 2001 99 – 521
Höfundur: Doug Petrie, Leikstjóri: David Solomon
„The Gift“ 22. maí 2001 100 – 522
Höfundur & leikstjóri: Joss Whedon