Valslöngva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Valslöngva

Valslöngva (valslanga eða bliða) er hernaðartæki sem notað var í fornöld. Valslöngvan, sem byggist á vogarafli, var notuð til þess að slöngva grjóti eða öðrum skeytum að virkjum óvinarins. Til eru allavega gerðir slíkar kastvéla og í Þiðreks sögu af Bern er talað um möngur (et. manga). Ekki má rugla valslöngvu saman við handslöngvu eða slönguvaði.

Eitt og annað[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.