Slönguvaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Naut snarað með slönguvað á ródeó.

Snara (kastsnara[1], kastlykkja eða slönguvaður [2]) (einnig ritað slöngvivaður) er band eða kaðall til að snara eitthvað, t.d. veiðidýr eða sérstaklega uppalið dýr á landbúnaðarleikjum eins og t.d. ródeó.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Orðabók Blöndals
  2. Beygingarlýsing
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.