Dome Fuji
Útlit
(Endurbeint frá Valkyrjedomen)
77°30′S 37°30′A / 77.500°S 37.500°A
Dome Fuji (á japönsku: ドームふじ Dōmu Fuji) einnig nefnd Dome F eða Valkyrie Dome er einn hæsti ístindurinn á Suðurskautslandinu, 3810 m yfir sjávarmáli. Tindurinn er á austanverðu Queen Maud Landá yfirráðasvæði Japana og reka þeir þar rannsóknarstöðina Dome Fuji Station.