Fara í innihald

Valdimar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Valdimar (hljómsveit))
Valdimar
UppruniKeflavík
Ár2009–
Stefnurindie rokk
MeðlimirValdimar Guðmundsson (söngur og básúna)
Ásgeir Aðalsteinsson (gítar og tölva)
Guðlaugur Már Guðmundsson (bassi)
Þorvaldur Halldórsson (trommur)
Kristinn Evertsson (hljómborð)
Högni Þorsteinsson (gítar)
Vefsíðavaldimarband.com

Valdimar er íslensk indírokk-hljómsveit sem Keflvíkingarnir Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson stofnuðu árið 2009. Árið 2020 hélt hljómsveitin upp á 10 ára afmæli sitt í Eldborgarsal Hörpu.[1]

  • 2010 – Undraland
  • 2012 – Um stund
  • 2014 – Batnar útsýnið
  • 2018 – Sitt sýnist hverjum
  • 2010 – Hverjum degi nægir sín þjáning
  • 2011 – Yfirgefinn
  • 2012 – Yfir borgina
  • 2012 – Sýn
  • 2013 – Beðið eftir skömminni
  • 2014 – Læt það duga
  • 2014 – Út úr þögninni
  • 2014 – Ryðgaður dans
  • 2015 – Læt það duga
  • 2016 – Slétt og fellt
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Valdimar frumflytur lag eftir Stjórnina Rúv, skoðað 28 febrúar 2020.