València

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ciutat de les Arts i les Ciències

València er borg á Spáni. Hún er þriðja stærsta borg landsins á eftir Madrid og Barcelona. Íbúafjöldi er 807.396 (2006) en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 1,2 milljónir.