València
Útlit
València eða Valensía er borg á Spáni og höfuðstaður samnefnds sjálfsstjórnarsvæðis; Valensía . Hún er þriðja stærsta borg landsins á eftir Madríd og Barselóna. Íbúafjöldi er 788.000 (2017) en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 1,2 milljónir.
Knattspyrnulið borgarinnar er Valencia CF.