Vöðvarauði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vöðvarauði

Vöðvarauði (Myoglobin, Mb) er sameind sem tekur við súrefni frá blóðrauða og bindur það við vöðvanna.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.