Fara í innihald

Víðivallabræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Víðivallabræður hafa þeir bræður verið nefndir: Jón Pétursson, háyfirdómari og þingmaður, Brynjólfur Pétursson Fjölnismaður og Pétur Pétursson biskup, synir Péturs Péturssonar prófasts og konu hans Þóru Brynjólfsdóttur. Þeir urðu á tímabili leiðandi menn í þjóðmálum Íslendinga, hver á sínu sviði. Þeir eru kenndir við bæinn Víðivelli í Skagafirði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.