Fara í innihald

Vænir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vänern)
Vænir
Á bökkum vatnsins Vænir við Hjortens Udde
Kort af Svíþjóð. Vænir er stærsta stöðuvatn landsins

Vænir [1] (sænska: Vänern) er stærsta stöðuvatn í Suður-Svíþjóð, hvort sem litið er til flatarmáls (5648 km2) eða vatnsmagns (153 km3). Vænir er í 44 metra hæð yfir sjávarmáli og meðaldýpi þess er 27 metrar, en mesta dýpi mælist 106 metrar. Stærsta eyja í Væni er Þórseyja (Torsö) og næst stærst er Kállandseyja (Kållandsö), en annars má finna þar yfir 22.000 litlar eyjar.

Vænir er þriðja stærsta stöðuvatn Evrópu á eftir Ladogavatni og Onegavatni.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.