Háskólinn í Glasgow
Útlit
(Endurbeint frá University of Glasgow)
Háskólinn í Glasgow er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Glasgow í Skotlandi. Skólinn var stofnaður árið 1451. Hann er fjórði elsti háskólinn á Stóra Bretlandi og meðal stærstu háskóla landsins.
Einkunnarorð skólans eru Via, Veritas, Vita eða „vegurinn, sannleikurinn og lífið“.