Université Sorbonne-Nouvelle
Útlit
Université Sorbonne-Nouvelle, þekktur sem Université Paris 3, er opinber háskóli í París í Île-de-France í Frakkland. Háskólinn veitir aðallega kennslu í bókstöfum, málvísindum, tungumálum, sviðslistum, samskiptum og Evrópunámi (þverfagleg saga, hagfræði, lögfræði og stjórnmálafræði). Hann er í 50 efstu bestu tungumálaháskólum í heimi og er í 48. sæti QS World University Rankings árið 2021.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Université Sorbonne-Nouvelle.