Sorbonne Université

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Université Paris-Sorbonne)

Sorbonne Université eða Sorbonne University, þekktur sem Sorbonne, er opinber háskóli í París í Île-de-France í Frakkland. Sorbonne er skipulagt í þrjár deildir: bókmenntadeild, læknadeild og vísinda- og verkfræðideild.

Frægir útskriftarnemendur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.