Austral-háskóli
Útlit
(Endurbeint frá Universidad Austral de Chile)
Austral-háskóli (spænska: Universidad Austral de Chile, UACh) er síleskur háskóli í bænum Valdivia á Chile. Hann er elsti og stærsti háskóli í Los Ríos-fylki. Skólinn var stofnaður árið 1954.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Austral-háskóla (á ensku) Geymt 19 febrúar 2010 í Wayback Machine