Austral-háskóli
Austral-háskóli (spænska: Universidad Austral de Chile, UACh) er síleskur háskóli í bænum Valdivia á Chile. Austral-háskóli er elsti og stærsti háskóli í Los Ríos-fylki. Skólinn var stofnaður árið 1954.
Austral-háskóli (spænska: Universidad Austral de Chile, UACh) er síleskur háskóli í bænum Valdivia á Chile. Austral-háskóli er elsti og stærsti háskóli í Los Ríos-fylki. Skólinn var stofnaður árið 1954.