Valdivia

Hnit: 39°48′50″S 73°14′45″V / 39.81389°S 73.24583°A / -39.81389; 73.24583
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valdivia og flúdir sin.

Valdivia er borg í Chile um 750 km sunnan Santíagó. Borgin er höfuðborg Los Ríos-fylkis, íbúar eru 127.750 (2002). Austral-háskóli liggur i Vadivia. Borgin var stofnsett af Pedro de Valdivia 9. febrúar 1552 og varð fljótt aðferðpunktur spænska heimsveldisins. Hollenskir sjóræningjar hurfu frá rústum bæjarins Valdivia í Chile árið 1643. Árið 1575 og 1960 var mikill jarðskjálfti í borginni.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.