Union Berlin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. Fußballclub Union Berlin e. V.
Fullt nafn 1. Fußballclub Union Berlin e. V.
Gælunafn/nöfn Die Eisernen (Járnin)
Stytt nafn Union Berlin
Stofnað 1906
Leikvöllur Stadion An der Alten Försterei Berlín
Stærð 22.012
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Dirk Zingler
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Urs Fischer
Deild Bundesliga
2021/22 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Ulrich Prüfke (fyrirliði) og Ralph Quest lyfta Ausur-Þýska bikarnum árið 1968.

Union Berlin er þýskt knattspyrnufélag frá Berlín. Á Kaldastríðsárunum var Union Berlin í staðsett í austurhluta borgarinnar og tók það því þátt í austur-þýsku deildinni. Árið 1990 féll múrinn og Þýskaland var sameinað á ný. Við það hóf liðið að spila í neðri deildum sameinaðs Þýskalands, þar til í fyrra þegar því tókst að komast upp í Bundesliga. Þeirra helsti rígur er við nágranna sína í vestur hluta borgarinnar Hertha Berlin. Þrátt fyrir að hafa unnið fáa titla er Union Berlin gríðarlega vinsælt félag í Berlín og á það stóran hóp af stuðningsmönnum bæði í Þýskalandi og víðar.

Árangur Union Berlin[breyta | breyta frumkóða]

Union Berlin státar bara af einum stórum titli hingað til, þ.e Austur-Þýska bikarmeistaratitlinum árið 1968, en það hefur unnið töluvert af neðrideildartitlum.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]