Ungmennafélagið Hvöt (Tungusveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ungmennafélagið Hvöt er ungmennafélag í Tungusveit. Það gaf út blaðið Hvöt á árunum 1931 til 1944 en lestrarfundir héldust allt til ársins 1956.[1]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. „handskrifuð sveitablöð á Ströndum“. Sótt 30. desember 2007.
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.