Umdæmi Ísraels
Umdæmi Ísraels skiptast í sex megin umdæmi, þekkt á hebresku sem mekhozot (מְחוֹזוֹת; et. מָחוֹז, makhoz) og á arabísku sem mintaqah. Einnig eru fimmtán undirumdæmi, þekkt sem nafot (נָפוֹת; et. נָפָה, nafa) og qadaa. Hvert þeirra er síðan skipt upp í minni landsvæði, þ.e. borgir, sveitarfélög, o.s.frv.
Umdæmin
[breyta | breyta frumkóða]Haífa
[breyta | breyta frumkóða]Haífaumdæmi (hebreska: מְחוֹז חֵיפָה, Mehoz Heifa)
Undirumdæmi
- Haífa
- Hadera
Jerúsalem
[breyta | breyta frumkóða]Jerúsalemumdæmi (hebreska: מְחוֹז יְרוּשָׁלַיִם, Mehoz Yerushalayim)
Miðumdæmi
[breyta | breyta frumkóða]Miðumdæmi (hebreska: מְחוֹז הַמֶּרְכָּז, Mehoz HaMerkaz)
Undirumdæmi
- Sharon
- Petah Tikva
- Ramla
- Rehovot
Norðurumdæmi
[breyta | breyta frumkóða]Norðurumdæmi (hebreska: מְחוֹז הַצָּפוּן, Mehoz HaTzafon)
- Höfuðborg: Nof HaGalil
- Íbúafjöldi: 1.527.800 (2023)[1]
Undirumdæmi
- Tzfat
- Kinneret
- Yizre'el
- Akko
- Gólan[a]
Suðurumdæmi
[breyta | breyta frumkóða]Suðurumdæmi (hebreska: מְחוֹז הַדָּרוֹם, Mehoz HaDarom)
Undirumdæmi
- Ashkelon
- Be'er Sheva
Tel Avív
[breyta | breyta frumkóða]Tel Avív-umdæmi (hebreska: מְחוֹז תֵּל־אָבִיב, Mehoz Tel Aviv)
Júdea og Samaría
[breyta | breyta frumkóða]Júdea og Samaría (hebreska: אֵזוֹר יְהוּדָה וְשׁוֹמְרוֹן, Ezor Yehuda VeShomron) er sérstök stjórnsýslueining sem nær yfir allan Vesturbakkann.
- Stærsta borg: Modi'in Illit
Athugasemdir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ekki viðurkennt af alþjóðasamfélaginu.