Júdea og Samaría

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Júdeu og Samaría

Júdea og Samaría (hebreska: אֵזוֹר יְהוּדָה וְשׁוֹמְרוֹן, Ezor Yehuda VeShomron; arabíska: يهودا والسامرة, Yahūda wa-s-Sāmara) er stjórnsýslueining Ísraels sem nær yfir allan Vesturbakkann. Svæðið er viðurkennt af alþjóðasamfélaginu sem hluti af heimastjórnarsvæðum Palestínumanna.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.