Júdea og Samaría
Útlit
Júdea og Samaría (hebreska: אֵזוֹר יְהוּדָה וְשׁוֹמְרוֹן, Ezor Yehuda VeShomron; arabíska: يهودا والسامرة, Yahūda wa-s-Sāmara) er stjórnsýslueining Ísraels sem nær yfir allan Vesturbakkann. Svæðið er viðurkennt af alþjóðasamfélaginu sem hluti af heimastjórnarsvæðum Palestínumanna.