Ulf Lundell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ulf Lundell

Ulf Lundell (f. 20. nóvember 1949) er sænskur tónlistarmaður, rithöfundur og skáld.[1] Ulf er ekki aðeins þekktur fyrir tónsmíðar heldur líka fyrir ritverk sín. Sú þekktasta er Jack og kom út árið 1976. Hann er einnig þekktur fyrir að hafa samið óopinberan þjóðsöng Svía: Öppna landskap.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

 • Vargmåne, 1975
 • Törst, 1976
 • Natten hade varit mild och öm, 1977
 • Nådens år, 1978
 • Dådens år, 1978
 • Ripp Rapp, 1979
 • Längre inåt landet, 1980
 • Kär och galen, 1982
 • Sweethearts, 1984
 • 12 sånger, 1984
 • Den vassa eggen, 1985
 • Det goda livet, 1987
 • Evangeline, 1988
 • Utanför murarna, 1989
 • Måne över Haväng, 1993
 • Lundell live – Maria kom tillbaka, 1993
 • Xavante, 1994
 • På andra sidan drömmarna, 1996
 • Bosnia (live), 1996
 • Män utan kvinnor, 1997
 • Slugger, 1998
 • Fanzine, 1999
 • I ett vinterland, 2000
 • Club Zebra, 2002
 • En eld i kväll, 2003
 • OK Baby OK, 2004
 • Högtryck, 2005
 • Lazarus, 2005
 • Omaha, 2008
 • En öppen vinter, 2010
 • Unplugged Solo (live), 2011
 • Roskilde Orange Scene 1999 (live), 2011
 • Rent förannat 2012

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.