UCL School of Slavonic and East European Studies
Útlit
UCL School of Slavonic and East European Studies (skammstafaður sem SSEES, borinn fram [/ˈsiːs/], íslenska: Skóli í slavneskum og austur-evrópskum fræðum) er skóli í University College London sem sérhæfir sig í mið-evrópskum, austur-evrópskum, suðaustur-evrópskum og rússneskum fræðum. Hann er stærsti skóli sérhæfður í þessum fræðum á Bretlandi. Skólinn var stofnaður árið 1915 af Tomáš Garrigue Masaryk og varð skóli í UCL árið 1999.
Um 500 nemendur eru skráður í grunnnámi í skólanum og 150 í framháldsnámi og um 60 manns starfar þar.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „UCL School of Slavonic and East European Studies“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. febrúar 2011.