UCL School of Slavonic and East European Studies

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
SSEES

UCL School of Slavonic and East European Studies (skammstafaður sem SSEES, borinn fram [/ˈsiːs/], íslenska: Skóli í slavneskum og austur-evrópskum fræðum) er skóli í University College London sem sérhæfir sig í mið-evrópskum, austur-evrópskum, suðaustur-evrópskum og rússneskum fræðum. Hann er stærsti skóli sérhæfður í þessum fræðum á Bretlandi. Skólinn var stofnaður árið 1915 af Tomáš Garrigue Masaryk og varð skóli í UCL árið 1999.

Um 500 nemendur eru skráður í grunnnámi í skólanum og 150 í framháldsnámi og um 60 manns starfar þar.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.