U.S. Sassuolo Calcio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Unione Sportiva Sassuolo

Calcio

Fullt nafn Unione Sportiva Sassuolo

Calcio

Gælunafn/nöfn I Neroverdi (Þeir svörtu og grænu)
Stofnað 16. júlí 1920
Leikvöllur Mapei Stadium – Città del Tricolore, Sassuolo
Stærð 21.584
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Carlo Rossi
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Roberto De Zerbi
Deild Ítalska A-deildin
2020/2021 8. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Unione Sportiva Sassuolo Calcio, oftast þekktir sem Sassuolo er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Sassuolo, Emilia-Romagna.[1] þeir spila í röndóttum treyjum sem eru svartar og grænar, í það vísar gælunafn þeirra Neroverdi (sem þýðir þeir svörtu og grænu á ítölsku).

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

19.október 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
2 Fáni Brasilíu DF Marlon
4 Fáni Ítalíu MF Francesco Magnanelli (Fyrirliði)
5 Fáni Tyrklands DF Kaan Ayhan
6 Fáni Brasilíu DF Rogério
7 Fáni Fílabeinsstrandarinnar MF Jérémie Boga
8 Fáni Frakklands MF Maxime Lopez (Á láni frá Olympique de Marseille)
9 Fáni Ítalíu FW Francesco Caputo
10 Fáni Serbíu MF Filip Đuričić
13 Fáni Ítalíu DF Federico Peluso
14 Fáni Ekvador MF Pedro Obiang
16 Fáni Ítalíu FW Federico Ricci
17 Fáni Tyrklands DF Mert Müldür
18 Fáni Ítalíu FW Giacomo Raspadori
19 Fáni Ítalíu DF Filippo Romagna
Nú. Staða Leikmaður
21 Fáni Rúmeníu DF Vlad Chiricheș
22 Fáni Þýskalands DF Jeremy Toljan (Á láni frá Borussia Dortmund)
23 Fáni Fílabeinsstrandarinnar MF Hamed Junior Traorè (Á láni frá Empoli)
25 Fáni Ítalíu FW Domenico Berardi
27 Fáni Slóvakíu MF Lukáš Haraslín
31 Fáni Ítalíu DF Gian Marco Ferrari
47 Fáni Ítalíu GK Andrea Consigli
56 Fáni Ítalíu GK Gianluca Pegolo
63 Fáni Ítalíu GK Stefano Turati
68 Fáni Marokkó MF Mehdi Bourabia
73 Fáni Ítalíu MF Manuel Locatelli
77 Fáni Grikklands DF Giorgos Kyriakopoulos
91 Fáni Úrúgvæ FW Nicolás Schiappacasse
92 Fáni Frakklands FW Grégoire Defrel

Sigrar[breyta | breyta frumkóða]

  • Supercoppa di Serie C: 1
    • 2008

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Storia“. sassuolocalcio.it. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 október 2014. Sótt 5 December 2014.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.