Unione Sportiva Sassuolo Calcio, oftast þekktir sem Sassuolo er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Sassuolo, Emilia-Romagna.[1] þeir spila í röndóttum treyjum sem eru svartar og grænar, í það vísar gælunafn þeirra Neroverdi (sem þýðir þeir svörtu og grænu á ítölsku).