Fara í innihald

US Sassuolo Calcio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Unione Sportiva Sassuolo

Calcio

Fullt nafn Unione Sportiva Sassuolo

Calcio

Gælunafn/nöfn I Neroverdi (Þeir svörtu og grænu)
Stofnað 16. júlí 1920
Leikvöllur Mapei Stadium – Città del Tricolore, Sassuolo
Stærð 21.584
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Carlo Rossi
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Roberto De Zerbi
Deild Ítalska A-deildin
2021/2022 11. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Unione Sportiva Sassuolo Calcio, oftast þekktir sem Sassuolo er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Sassuolo, Emilia-Romagna.[1] þeir spila í röndóttum treyjum sem eru svartar og grænar, í það vísar gælunafn þeirra Neroverdi (sem þýðir þeir svörtu og grænu á ítölsku).

  • Supercoppa di Serie C: 1
    • 2008
  1. „Storia“. sassuolocalcio.it. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 október 2014. Sótt 5. desember 2014.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.