Fara í innihald

Hljóðvarp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá U-hljóðvarp)

Hljóðvarp (skammstafað sem hljv.) kallast það þegar sérhljóð í áhersluatkvæði breytist fyrir áhrif annars sérhljóðs sem kallast hljóðvarpsvaldur. Í íslensku hafa a-hljóðvarp, u-hljóðvarp og i-hljóðvarp öll verið virk á einhverjum tímapunkti.

Tegundir hljóðvarpa

[breyta | breyta frumkóða]

A-hljóðvarp

[breyta | breyta frumkóða]

A-hljóðvarpið er elsta hljóðvarpið sem til er og það kemur mjög sjaldan fram í íslensku. Í a-hljóðvarpi verður sérhljóðinn ie. Hér er hljóðvarpsvaldurinn a. Stafurinn a togar í rótarsérhljóðið i og færir það svo það er nær myndunarstað a-hljóðsins og breytir því i í e.

  • niðarneðar

U-hljóðvarp

[breyta | breyta frumkóða]

U-hljóðvarp er mjög algengt hljóðvarp í íslensku. Í því verður hljóðið a að hljóðinu ö eða u. Áður fyrr verkaði u-hljóðvarpið einnig þannig að i varð að y.

a > ö a > u

  • barnbörn
  • talatölum
  • sumarsumur
  • hundraðhundruð

I-hljóðvarp

[breyta | breyta frumkóða]

I-hljóðvarp er algengasta hljóðvarpið í íslensku. Hljóðvarpsvaldurinn er i en i hverfur eftir að hafa fært rótarhljóðið nær myndunarstað sínum.

Tegundir:

  • ae
  • ei
  • oy
  • óæ
  • áæ
  • uy
  • úý
  • auey
  • juy
  • ý
  • ý
  • húshýsi
  • brautbreyta
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.