Fara í innihald

Týros

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tyrus)
Bátahöfn og gamli miðbærinn.

Týros (arabíska: الصور aṣ-Ṣūr, föníska: Ṣur, latína: Tyrus, akkadíska: Ṣurru, hebreska: צור Ṣōr, gríska: Τύρος Tyros) er borg við Miðjarðarhafsströnd Líbanon miðja vegu milli Akkó og Sídon. Borgin var reist af Föníkumönnum og þar eru fjöldinn allur af minjum frá fornöld og tímum krossferðanna.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.