Tyrone Power
Útlit
Tyrone Edmund Power, yngri (5. maí 1914 – 15. nóvember 1958) var bandarískur leikari sem lék í fjölda vinsælla kvikmynda frá 4. áratugnum til 6. áratugarins. Hann naut líka mikillar velgengni sem sviðsleikari. Hann lést úr hjartaáfalli 44 ára gamall.