Tvíblöðungur (prentun)
Útlit
Tvíblöðungur (eða fólíó) er í prentverki örk í bók eða handriti sem er í arkarbroti. Orðið fólíó er beygingarmynd af latneska orðinu „folium“ sem þýðir blað, og er haft um örk sem brotin er einu sinni. Er það því kallað tvíblöðungur á íslensku.