Samræður í Túsculum
Útlit
(Endurbeint frá Tusculanae quaestiones)
Samræður í Tusculum (á latínu Tusculanae Disputationes eða Tusculanae Quaestiones) er rit eftir rómverska stjórnmálamanninn, heimspekinginn og rithöfundinn Marcus Tullius Cicero. Það var samið árið 45 f.Kr. og var tilraun til þess að auka vinsældir grískrar heimspeki í Róm.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Samræður í Tusculum (á latínu)