Fara í innihald

Múrsvölungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Turnsvala)
Múrsvölungur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Apodiformes
Ætt: Apodidae
Ættkvísl: Apus
Tegund:
A. apus

Tvínefni
Apus apus
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðslukort
Útbreiðslukort
Apus apus

Múrsvölungur (eða turnsvala) (fræðiheiti: apus apus) er hraðfleygur fugl af svölungaætt (Apodidae). Hann líkist svölum í útliti, en er auðgreindur frá þeim á löngum vængjum, stuttu klofnu stéli, sótsvörtum lit og hvítri kverk. Múrsvölungurinn sést sjaldan nema á flugi.

Múrsvölungar eru sjaldséðir flækingar á Íslandi.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Múrsvölungur og smyrill í hrakningumMbl. skoðað 19. jan 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.