Múrsvölungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Múrsvölungur
Apus apus 01.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Apodiformes
Ætt: Apodidae
Ættkvísl: Apus
Tegund:
A. apus

Tvínefni
Apus apus
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðslukort
Útbreiðslukort
Apus apus -Barcelona, Spain-8 (1).jpg
Apus apus

Múrsvölungur (eða turnsvala) (fræðiheiti: apus apus) er hraðfleygur fugl af svölungaætt (Apodidae). Hann líkist svölum í útliti, en er auðgreindur frá þeim á löngum vængjum, stuttu klofnu stéli, sótsvörtum lit og hvítri kverk. Múrsvölungurinn sést sjaldan nema á flugi.

Múrsvölungar eru sjaldséðir flækingar á Íslandi.[1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Múrsvölungur og smyrill í hrakningumMbl. skoðað 19. jan 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.