Tsada

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tsada, Paphos hérað

Tsada (gríska: Τσάδα) [framburður: Tsaða] er þorp á vestur-Kýpur í norður af borginni Paphos. Það er í 600 metra hæð yfir sjávarmáli. Íbúar voru 1043 árið 2011. Meðalhiti er 16,7 °C.[1] Það snjóar á veturna.

Veðurfar[breyta | breyta frumkóða]

Veðuryfirlit [2]

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
 Hæsti meðalhiti 13 13 15 17 21 24 26 27 25 23 19 15
 Lægsti meðalhiti 4 4 5 8 11 15 17 18 16 13 9 6
 Úrkoma 141 98 70 32 20 1,4 0,2 0,2 9 45 59 135
 Línurit hitastig í °C • mánuðarúrkoma í mm
 
 
141
 
13
4


 
 
98
 
13
4


 
 
70
 
15
5


 
 
32
 
17
8


 
 
20
 
21
11


 
 
1.4
 
24
15


 
 
0.2
 
26
17


 
 
0.2
 
27
18


 
 
9
 
25
16


 
 
45
 
23
13


 
 
59
 
19
9


 
 
135
 
15
6



Nálæg þorp[breyta | breyta frumkóða]

Kallepia, Kili, Stroumpi, Mesogi, Tala

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tsada village“. Cyprus Island (enska). 15. mars 2017. Sótt 1. október 2019.
  2. CLIMATE TSADA
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.