Tryggvi Sveinn Bjarnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tryggvi Sveinn Bjarnason (16. janúar 1983) er íslenskur varnarmaður í knattspyrnu. Tryggvi spilar með Stjörnunni og gekk til liðs við þá árið 2007 frá KR. Tryggvi hafði spilað með KR upp yngri flokka en fór til ÍBV. Hann gekk síðan aftur til liðs við KR. Tryggvi fór á reynslu til Watford haustið 2004 en ekki varð meira úr því.