Trjáfetar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trjádólar
Trjónudóli (Lepidocolaptes angustirostris)
Trjónudóli (Lepidocolaptes angustirostris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Furnariidae
Undirætt: Dendrocolaptinae

Trjáfetar (fræðiheiti: Dendrocolaptinae), einnig kallaðir trjádólar, er undirætt ofnfugla. Þeir hafa yfirleitt verið ætt spörfugla, Dendrocolaptidae, en flestar heimildir telja þá nú sem undirætt ofnfugla (Furnariidae)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.