Transmetropolitan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Transmetropolitan er teiknimyndasería sem skrifuð er af Darick Robertson og Warren Ellis. Serían fjallar um Spider Jerusalem, sem er frægur fréttamaður í framtíðinni. Hann ásamt aðstoðarmönnum sínum (oftast kallaðir „filthy assistants“ af Spider) berjast gegn spillingu bandaríkjastjórn.

Ytri tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.