Transactions of the American Philological Association

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Transactions of the American Philological Association
Heiti: Transactions of the American Philological Association
Fræðigrein: textafræði, fornfræði, fornaldarsaga
Tungumál: enska
Skammstöfun: TAPA
Vefsíða: Vefsíða útgefanda
Útgefandi: Johns Hopkins University Press
Land: Bandaríkin
Útgáfuár: frá 1869

Transactions of the American Philological Association (TAPA) er fræðitímarit sem var stofnað árið 1869 og er rit American Philological Association. Í tímaritinu eru birtar greinar sem fjalla um sögu, menningu og tungumál Grikklands hins forna og Rómaveldis. Í hverju hefti eru birt viðbrögð við greinum fyrri tölublaða. Paul Allen Miller við University of South Carolina er núverandi ritstjóri tímaritsins.

Tímaritið er kemur út tvisvar á ári, í maí og nóvember. Meðallegnd heftis er um 224 blaðsíður.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]