Fara í innihald

Trímatarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trímatarnir eða englar Leakeys eru þrjár konur, Jane Goodall, Dian Fossey og Birutė Galdikas, sem hver um sig hefur helgað líf sitt rannsóknum á einni tegund mannapa í sínu náttúrulega umhverfi, að undirlagi breska mannfræðingsins Louis Leakey. Goodall rannsakar simpansa (Pan) í Tansaníu, Fossey górillur (Gorilla) í Rúanda og Galdikas órangútana (Pongo) á Borneó.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.