Trímatarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Trímatarnir eða englar Leakeys eru þrjár konur, Jane Goodall, Dian Fossey og Birutė Galdikas, sem hver um sig hefur helgað líf sitt rannsóknum á einni tegund mannapa í sínu náttúrulega umhverfi, að undirlagi breska mannfræðingsins Louis Leakey. Goodall rannsakar simpansa (Pan) í Tansaníu, Fossey górillur (Gorilla) í Rúanda og Galdikas órangútana (Pongo) á Borneó.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.